Skip to content

EMC 2009 dagur 6

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

í morgun var leikið í 5 manna liðakeppni og stóðum við okkur alveg ágætlega en það var spilað í stuttri olíu.  Strákarnir léku annars svona:

Róbert: 213-171-186 = 570

Jón Ingi : 196-244-168 = 608

Stefán : 172-196-207 = 575

Arnar : 196-193-171 = 560

Hafþór : 215-190-226 = 631

Hafþór er núna 109 pinnum yfir (205 meðaltal), það eru búnir 21 leikur og 3 eftir og við höldum að hann sé í 25 sæti (seinna hollið er að leika núna), 24 komast í úrslit svo hann verður að spila vel á morgun í löngu olíunni.

látum þetta vera gott í bili, núna ætlum við að skjótast í bæinn

kv. frá Álaborg

Hörður Ingi

Nýjustu fréttirnar