Sollumótið 2009

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Þá er lokið fyrri degi í Sollumótinu, og seinni hluti spilaður kl 9 í fyrramálið.  32 keppendur eru í mótinu og er staðan hér.  Það má til gamans geta að 5 af 6 efstu í mótinu eru að spila 20 pinnum yfir meðaltali og Guðmundur Óli sem vermir fyrsta sætið er á 40 pinnum yfir meðaltali.

Nýjustu fréttirnar