Sjóvá bikarinn í keilu

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Dregið var í 16 manna úrslitum í Sjóvá bikarnum í kvöld, leikið verður á laugardaginn 04.04. kl. 10:00.  þessir drógust saman:

Magnús s. Magnússon –  Björn G. Sigurðsson

Atli Þór Kárason             –  Kristján Þórðarson

Hörður Ingi Jóhannsson  –  Róbert Dan Sigurðsson

Bjarki Gunnarsson         –  Magnús Magnússon

Þórarinn Már Þorbjörnsson   –  Ársæll Björgvinsson

Arnar Sæbergsson   –   Steinþór Geirdal

Einar Már Björnsson    –   Ingi Geir Sveinsson

Magnús Sigurjón Guðmundsson   –   Jón Ingi Ragnarsson

Nýjustu fréttirnar