KFR-Valkyrjur hættar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Fyrirliði KFR-Valkyrja sendi meil og tjáði að liðið mundi hætta í keilu vegna eftirfarandi:  Lísa að verða Skólastjóri Lindaskóla og hefði mikið að gera, Dagný ætlaði að helga sig fjölskyldunni og fjölga þar, Magna væri að klára stúdentinn og síðan flytja til Noregs, Bára að fara í ÍR, Dóra og Unnur ætluðu að hætta öllum afskiptum af keilu.

Meilið sagði að best væri að hætta strax og snúa sér að öðru.  þetta er leitt að heyra og verður söknuður í þessu góða liði.

Nýjustu fréttirnar