Sigurður Lárusson Landsliðsþjálfari hefur valið æfingahópa landsliða og er fyrsta æfing 27. des. það sem vitað er í dag er að Björn Birgisson, Jón H Bragason og Freyr Bragason gefa ekki kost á sér í verkefnið.

Samskipti við Keiluhöllina á komandi tímabili
Eftirfarndi reglur gilda um samskipti og pantanir á brautum til