Evrópubikar einstaklinga

Facebook
Twitter

Þá hafa Dagný og Steinþór lokið keppni hér í Duisburg. Dagný spilaði í morgunn og átti sinn besta dag, endaði með 1530.  Hún endaði í 22. sæti með 187,63 í meðaltal.  Steinþór spilaði svo eftir hádegi og hann átti einnig sinn besta dag og spilaði 1621.  Hann endaði i 20. sæti með 199,5 í meðaltal.  Á morgunn leika svo átta efstu til úrslita.  Nánar á heimasíðu mótsins.

Við biðjum kærlega að heilsa heim.

Nýjustu fréttirnar