Við tilkynnum breytingu á dagsetningu í 2. umferð deildarbikarsins. Umferðin fer fram fimmtudaginn 23. okt. en ekki þriðjudaginn 21. eins og auglýst er. þetta er vegna þess að allt er fullt í Öskjuhlíðinni á þriðjudagskvöld.

Breytingar á mótsreglum í Íslandsmóti deildarliða
Á ársþingi KLÍ, þann 24. maí sl. var því beint