Evrópumót kvenna

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Þá er lokið keppni í þriggja manna liðum.  Stelpurnar okkar enduðu í 27. og 34. sæti.  Evrópumeistarar urðu gestgjafarnir Danir.

Í einstaklingskeppninni er Magna Ýr enn efst af stelpunum með 187.4 í meðaltal.  Á morgun hefst svo liðakeppnin og leika okkar stelpur í fyrri riðlinum og byrja að spila klukkan 7 að íslenskum tíma.  Mjög gaman er að fylgjast með keppninni í beinni á „online scoring“ sem má tengjast í gegnum heimasíðu mótsins www.ewc2008.eu/

Nýjustu fréttirnar