Sjóvá Bikarinn 2008

Facebook
Twitter

Að lokinni forkeppni í Sjóvá mótinu voru þau Ragna Matthíasdóttir KFR (1.104) og Arnar Sæbergsson ÍR (1.369) efst í mótinu, en Ágústa Þorsteinsdóttir KFR (236) og Steinþór G. Jóhannsson ÍR (267) áttu hæstu leikina.

Í dag laugardag 3. maí fóru fram 24 manna úrslit karla og 16 manna úrslit karla og kvenna og átti Magnús Magnússon KR hæstu seríu dagsins 695.

Á morgun byrja 8 manna úrslit karla og kvenna kl. 9:00 og mætast þar:

Ragna Matthíasdóttir KFR – Sigríður Klemensdóttir ÍR
Þórunn H. Davíðsdóttir ÍR – Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR
Sigfríður Sigurðardóttir KFR  – Guðný Gunnarsdóttir ÍR
Herdís Gunnarsdóttir ÍR – Sigurlaug Jakobsdóttir ÍR

Magnús Sigurjón Guðmundsson KFA – Andrés Páll Júlíusson KR
Björn Guðgeir Sigurðsson KR – Sigurbjörn Stefán Vilhjálmsson ÍR
Steinþór G. Jóhannsson ÍR – Arnar Sæbergsson ÍR
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR – Magnús Magnússon KR

Nýjustu fréttirnar