Sollumótið 2008

Facebook
Twitter

Sollumótinu lauk á laugardag.  Til úrslita léku fyrst Anna Soffía og Magnús Guðmundsson og sigraði Magnús 184 gegn 181.

Síðan léku Magnús og Davíð til úrslita og þar vann Davíð sannfærandi 206 gegn 145.  Hann hampaði því bikarnum 2008.

Þátttaka í mótinu var góð, 30 keppendur og viljum við þakka öllum fyrir gott mót

ÞI

Nýjustu fréttirnar