Forkeppnin í Bikarkeppni SJÓVÁ langt komin

Facebook
Twitter

Leikið hefur verið í Bikarkeppni Sjóvá þessa vikuna, en fyrir síðasta dag forkeppninnar hefur Ragna Matthíasdóttir spilað best í kvennaflokki 1.104, en Arnar Sæbergsson í karlaflokki 1.369.

 
Alls hafa 10 konur og 18 karlar tekið þátt.
 
Síðasta umferðin fer fram föstudaginn 2. maí kl. 17:30 og útsláttakeppnin hefst svo á laugardag, karlar byrja klukkan 9 en konur klukkan 11. 
 
Skráning er hjá [email protected] eða í síma 825-1213.
 
 

Nýjustu fréttirnar