Aðalfundur Keilufélags Reykjavíkur verður haldinn þann 26. mars næstkomandi í húsakynnum ÍSÍ. Nánari dagskrá og tímasetningu má finna í fundarboðinu hér að neðan.
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.