Íslandsmót um næstu helgi

Facebook
Twitter

Við viljum biðja þá sem hafa skráð sig til leiks í Íslandsmótið um næstu helgi að kynna sér brautaskipan hér að neðan, og hafa samband ef nafn þeirra er ekki á listanum.

Þá minnum við á að greiða þarf með peningum áður en keppni hefst, eða millifæra þátttökugjaldið og senda kvittun með til skraning (hjá) kli.is

Nýjustu fréttirnar