Fyrri helgi Íslandsmóts einstaklinga

Facebook
Twitter

Í morgun hélt keppni áfram í Íslandsmóti einstaklinga.

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR lék best kvennanna í dag, 1.131, og skaust þannig upp fyrir Rögnu og í 1. sætið.  Hjá körlunum var það Steinþór sem aftur lék best, 1.267, og er nú með 127 pinna forskot á Andrés Pál Júlíusson úr KR.

Um næstu helgi lýkur forkeppninni, en milliriðlar fara fram mánudaginn 3. mars og undanúrslit og úrslit þriðjudaginn 4. mars. 

Nýjustu fréttirnar