Brautarskipan í Ísl.móti einstaklinga

Facebook
Twitter

Á miðvikudagskvöld lauk skráningu í Íslandsmót einstaklinga og eru 29 karlar og 16 konur skráðar til leiks. Keppni hefst klukkan 9:00 báða dagana.

Við viljum minna keppendur að greiða keppnisgjald fyrir mót með millifærslu, eða með reiðufé á mótsstað áður en keppni hefst. Sjá nánar í auglýsingu.

Nýjustu fréttirnar