Viltu aðstoða við íslandsmót einstaklinga

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Kæru keilarar

Vel væri þegið ef einhverjir keilara gætu séð af nokkrum tímum til að aðstoða við Íslandsmót einstaklinga núna um helgina og þá næstu.  Þeir sem hafa áhuga og tíma hafi samband við mótanefnd á motanefnd(hjá)kli.is

Kveðja Laufey

 

Nýjustu fréttirnar