AMF World Cup: Nóa-mótið 2007

Facebook
Twitter

Forkeppni AMF World Cup, Nóamótið verður haldið í Keiluhöllinni Öskjuhlíð,19. – 22. apríl, en forkeppni er spiluð með og án forgjafar.  Spilaðir verða 6 leikir í forkeppni, þar sem skipt er um brautarpar eftir hverja 2 leiki. Glæsilegar sælgætiskörfur fyrir 12 hæstu einstaklingana í forkeppninni með forgjöf. Að lokinni forkeppni halda 16 hæstu án forgjafar áfram í milliriðil, þar sem skipt verður í tvo 8 manna riðla. Maður á mann 7 leikir í hvorum riðli með bónusstigum. Stigahæstu menn í hvorum riðli keppa síðan til úrslita 2 leiki samtalsskor.
Sigurvegari úr þessari viðureign verður Nóa-meistari og vinnur sér rétt til að keppa fyrir hönd Íslands á
AMF World Cup 2007 í St. Pétursborg í haust auk farseðils á mótið. 

  • Sjá auglýsingu
  • Skráning hjá Reyni í síma 825-1213 eða á reynirth (hjá) postur.is

Nýjustu fréttirnar