Fréttabréf KLÍ

Facebook
Twitter

Reglulega er sent út fréttabréf á póstlista Keilusambands Íslands, þar sem nú eru skráð yfir 220 netföng. Í fréttabréfinu er meðal annars að finna fréttir og auglýsingar um keilumót og aðra atburði sem tengjast keilunni. Í dag hafa yfir 200 fréttabréf verið send út á póstlistann, en hægt er að skrá netföng á póstlistann og skoða eldri fréttir á heimasíðunni

Ef þú vilt hætta áskrift, breyta netfanginu, eða bæta við nýju/nýjum á póstlistann þá vinsamlegast sendu póst á [email protected]

Nýjustu fréttirnar