Bikarkeppni liða 2006-2007

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Dregið var í 16 liða úrslit karla í Bikarkeppni KLÍ þriðjudagskvöldið 12. desember. 

Tilkynnt verður hvenær verður spilað þegar búið er að semja við salina.

Eftirtalin lið drógust saman:

 

 

Heimalið

 

 

 

 

 

Gestir

Leikstaður

Brautir

KFK-Keila.is

KR-B

Keiluhöllin Öskjuhlíð

1 – 2

ÍR-P

KFR-Lærlingar

Keiluhöllin Öskjuhlíð

3 – 4

ÍR-Línur

KFR-JP-Kast

Keiluhöllin Öskjuhlíð

5 – 6

ÍR-NAS

KFR-Stormsveitin

Keiluhöllin Öskjuhlíð

7 – 8

KR-C

KR-A

Keiluhöllin Öskjuhlíð

9 – 10

KFK-Keiluvinir

ÍR-KLS

Keiluhöllin Öskjuhlíð

11 – 12

ÍR-L

ÍR-PLS

Keiluhöllin Öskjuhlíð

13 – 14

KFA-ÍA

ÍR-A

Keilusalurinn Akranesi

2 – 3

Nýjustu fréttirnar