Skip to content

Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Bára Ágústsdóttir KFR og Hafliði Ólafsson ÍR eru Reykjavíkurmeistarar einstaklinga með forgjöf 2006 og er þetta í fyrsta sinnið sem þau vinna þennan titil. Sigruðu þau Önnu Soffíu Guðmundsdóttur KFR og Reyni Þorsteinsson ÍR í úrslitaleikjunum og fóru báðir leikirnir 2 – 1. Í þriðja sæti kvenna voru Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR og Róbert Dan Sigurðsson ÍR. Í leiknum um 3. sætið sigraði Bergþóra, Ástrósu Pétursdóttur ÍR 2 – 1 og Róbert sigraði Halldór Ásgeirsson ÍR 2 – 0.

Sjá skor mótsins og úrslit

 

Nýjustu fréttirnar