Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Bára Ágústsdóttir KFR og Hafliði Ólafsson ÍR eru Reykjavíkurmeistarar einstaklinga með forgjöf 2006 og er þetta í fyrsta sinnið sem þau vinna þennan titil. Sigruðu þau Önnu Soffíu Guðmundsdóttur KFR og Reyni Þorsteinsson ÍR í úrslitaleikjunum og fóru báðir leikirnir 2 – 1. Í þriðja sæti kvenna voru Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR og Róbert Dan Sigurðsson ÍR. Í leiknum um 3. sætið sigraði Bergþóra, Ástrósu Pétursdóttur ÍR 2 – 1 og Róbert sigraði Halldór Ásgeirsson ÍR 2 – 0.

Sjá skor mótsins og úrslit

 

Nýjustu fréttirnar