Leikir kvöldsins 2. október

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í kvöld mánudaginn 2. október fóru fyrstu leikir keppnistímabilsins fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð, 3 leikir í 1. deild kvenna og 2 leikir í 2. deild karla. 

ÍR-BK (1.447) – KFR-Skutlurnar (1.654) 6 – 14
ÍR-TT (1.996) – KFA-ÍA (1.620) 18 – 2
ÍR-KK 1.435) – KFR-Valkyrjur (1.873) 1 – 19
KFR-Afturgöngurnar sátu hjá í 1. umferðinni.

Hæsta sería Guðný Gunnarsdóttir ÍR-TT 531, hæsta skor Karen Thorsteinsson KFR-Skutlurnar, hæsti leikur liðs ÍR-TT 696, hæsta sería liðs ÍR-TT 1.996, flestar stjörnur ÍR-TT 9.

ÍR-NAS (1.884) – KFK-Keila.is (1.875) 11 – 9
ÍR-T (1.748) – ÍR-Línur (1.947) 15 – 5
Leikjum KFA-ÍA-A og KR-C og KFA-ÍA-B og KFR-JP-kast var frestað eins og áður var tilkynnt og KFK-Keiluvinir sátu hjá í 1. umferðinni.

Hæsta sería Jafet Óskarsson ÍR-NAS 509, hæsta skor Birgir Guðlaugsson KFK-Keila.is 203, hæsti leikur liðs ÍR-Línur 704, hæsta sería liðs ÍR-Línur 1.947, flestar stjörnur ÍR-Línur og ÍR-NAS 3

Dagskrá fyrstu umferðanna er nú að finna á heimasíðunni undir Deildir > Dagskrá

Nýjustu fréttirnar