Framkvæmdum við Egilshöll frestað

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Á forsíðu Blaðsins í dag kemur fram Nýsir hefur stöðvað framkvæmdir við Egilshöll vegna þess að fjármálastofnanir hafi stöðvað lánveitingar í slíkar framkvæmdir. Í samtali Blaðsins við Helga S. Gunnarsson framkvæmdastjóra Nýsis kemur fram að fyrirhugaðri framkvæmd við stækkun Egilshallarinnar hefur því verið frestað um óákveðinn tíma.  Þetta eru slæm tíðindi fyrir keilara þar sem að í þessari byggingu átti m.a. að vera bíóhús, 32 brauta keilusalur og sýningarsvæði.

Nýjustu fréttirnar