KFR-Lærlingar tóku þriðja sætið

Facebook
Twitter
Í gær léku KFR-Lærlingar og ÍR-KLS um þriðja sætið í 1. deild karla. Leikurinn var æsispennandi og jafn allan tímann. Á endanum fór þó svo að KFR-Lærlingar fóru með sigur af hólmi, sigruðu 11 – 9.

ÍR-KLS
Árni Geir 188 232 167 587
Þórhallur 212 232 181 625
Ívar 186 179 243 608
Arnar 170 160 191 521
2341
KFR-Lærlingar
Hafþór 224 202 234 660
Jón Ingi 190 137 185 512
Bjarni 174 181 166 521
Freyr 223 191 210 624
2317

Áður höfðu ÍR-TT tryggt sér 3. sæti í 1. deild kvenna með sigri á KFR-Flökkurum.

 


3. sæti 1. deild karla KFR-Lærlingar

3. sæti 1. deild kvenna ÍR-TT

Nýjustu fréttirnar