Valkyrjur með stórsigur

Facebook
Twitter

Valkyrjur stigu stórt skref í átt að íslandsmeistaratitlinum í gær þegar þær unnu stórsigur á Afturgöngum 16 – 4 og leiða þær því einvígið 24 – 16 þegar ein viðureign er eftir.  Skor liðana var sem  hér segir:

Valkyrjur
Dagný 161 149 254 564
Unnur 144 147 143 434
Magna 202 180 170 552
Sigfríður 237 212 226 675
2225
Afturgöngur
Ragna M 171 191 181 543
Ágústa 172 142 203 517
Ragna G 160 135 295
Helga Sig 136 136
Jóna 169 152 183 504
1995

Hjá körlunum er allt í járnum því KR-A sigraði ÍR-PLS í gær 11 – 9 og er staðan í heildina 21 – 19 fyrir ÍR-PLS. Liðin mætast aftur í kvöld og ráðast þá úrslit í báðum deildum.

ÍR-PLS
Jón Helgi 212 200 146 558
Ólafur 190 179 157 526
Steinþór 234 263 193 690
H. Ragnar 224 211 206 641
2415
KR-A
Andrés 181 179 171 531
Björn  Sig 199 200 217 616
Magnús 206 236 267 709
Björn B 201 228 246 675
2531
 


ÍR-PLS hefur nauma forystu

Nýjustu fréttirnar