Undanúrslit og umspil á þriðjudag

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Á þriðjudag hefjast undanúrslit í 1. deild karla og kvenna. Þá eigast við í Keilu í Mjódd KFR-Valkyrjur og KFR-Flakkarar sem og KFR-Afturgöngur og ÍR-TT í undanúrslitum 1. deildar kvenna en hjá körlunum eigast við ÍR-PLS og ÍR-KLS en í hinum leiknum KR-A og KFR-Lærlingar.
Á sama tíma hefst umspil um laust sæti í 1. deild karla næsta tímabil, þar eigast við KFR-Stormsveitin og KR-C.  Leikið er, eins og áður segir, í Keilu í Mjódd og hefst keppni kl. 20:00.
 

Nýjustu fréttirnar