Árni Geir komst áfram

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Árni Geir Ómarsson er kominn áfram á Super Series í Jönköping.  Hann lék í svokölluðu „Desperado Squad“ en þar leika þeir sem ekki hafa tryggt sig inn í úrslit um 4 laus sæti. Á morgun leika 50 manns í úrslitum og komast 24 efstu áfram. Hægt er að fylgjast með Árna Geir á heimasíðu mótsins.    

Nýjustu fréttirnar