Fréttir frá Köpen

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Nú hefur fyrri þremenningur okkar Íslendinga lokið keppni á Evrópumótinu í Kaupmannahöfn. Það eru þeir Stefán Claessen, Róbert Dan Sigurðsson og Bjarni Páll Jakobsson.  Þeir eru sem stendur í 19 sæti en spilamennska þeirra var sem hér segir:

19 ICE 1 Stefán Claessen 208 166 194 133 189 189 1.079 3.148
    Róbert Dan Sigurðsson 173 188 164 174 162 188 1.049
    Bjarni Páll Jakobsson 219 146 131 180 200 144 1.020

Við munum fylgjast með hinum þremenningnum og koma með fréttir um leið og þær berast.

   

Nýjustu fréttirnar