Siðasti dagur vegna tillagna

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Í dag er síðasti skiladagur fyrir félög að skila inn tillögum til stjórnar KLÍ fyrir ársþing sem haldið verður miðvikudaginn 3. maí á Akranesi.  Í lögum KLÍ segir „…Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn KLÍ minnst 4 vikum fyrir þingið. Þá skal stjórn KLÍ tilkynna sambandsaðilum dagskrá þingsins, ásamt tillögum og lagabreytingum sem borist hafa, í síðasta lagi 2 vikum fyrir þing”.  Hægt er að senda inn tillögur á netfangið [email protected]  

Nýjustu fréttirnar