Deildakeppni lokið

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Deildakeppni KLÍ er lokið og að því tilefni var lokahóf KLÍ  haldið í Félagsheimili Seltjarnarness s.l. laugardag í umsjón landsliðsmanna.  Hápunktur kvöldsins var afhending viðurkenninga fyrir spilamennsku í deildum. Framfaraverðlaunin hlutu þau Magna Ýr Hjálmtýsdóttir KFR og Stefán Claessen ÍR. Hér má sjá lista yfir þær viðurkenningar sem veittar voru.
Nú tekur við úrslitakeppni í 1. deild karla og kvenna. Undanúrslit verða leikin 18. og 19. apríl en úrslitin 24. – 26. apríl.
   

Nýjustu fréttirnar