Dregið í töfluraðir

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Miðvikudaginn 17. ágúst kl. 19:00 hefur KLÍ boðað til fyrirliðafundar í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 2. hæð. Á fundinum verður dregið í töfluraðir í deildunum og farið yfir keppnisfyrirkomulag vetrarins og þær breytirngar sem orðið hafa. „Skyldumæting“ er hjá fyrirliðum allra liða og eins eru aðrir keilarar velkomnir.

ÁHE

Nýjustu fréttirnar