Skráningarfrestur liða

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Skráningarfrestur fyrir lið í deildakeppni, bikarkeppni og deildabikar rennur út á morgun, 5. ágúst. Þau félög sem enn eiga eftir að tilkynna sín lið til keppni geta sent tölvupóst á [email protected] þar sem taka þarf fram nafn liðs, fyrirliða og í hvaða keppnir liðið ætlar.

 ÁHE

Nýjustu fréttirnar