Skip to content

Heimsbikarkeppni liða

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Íslenska kvennalandsliðið er nú í Hollandi að spila á heimsbikarkeppni liða. Mótið er gríðarlega sterkt, en einungis eru efstu liðin í hverri álfukeppni sem vinna sér keppnisrétt á mótið. Hérna er hægt að skoða stöðuna í mótinu.

Nýjustu fréttirnar