KLÍ veitir við sérstök tækifæri einstaklingum heiðursviðurkenningar fyrir mikil og góð störf fyrir sambandið og keiluna í landinu í samræmi við reglugerð.
Þá velur stjórn einnig árlega Keilara ársins sem hljóta viðurkenningu ÍSÍ á samkomu þess og Samtaka íþróttafréttamanna undir lok hvers árs.
Gullmerki KLÍ
| Nafn | Veitt |
| Haraldur Sigursteinsson KFR | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Þórir Ingvarsson KFR | 20 ára afmæli KFR 8. október 2005 |
| Valgeir Guðbjartsson KFR | 18. þing KLÍ 12. maí 2011 |
| Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Þórhallur Hálfdánarson ÍR | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| S. Unnur Vilhjálmsdóttir KFR | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Theódóra Ólafsdóttir KFR | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Guðmundur Sigurðsson ÍA | 26. þing KLÍ 12. maí 2019 |
| Ásgeir Þór Þórðarson | 30 ára afmæli KLÍ 16.12.2022 |
| Ásgrímur Helgi Einarsson | 30 ára afmæli KLÍ 16.12.2022 |
| Jóhann Ágúst Jóhannsson | 31. þing KLÍ 25. maí 2024 |
Silfurmerki KLÍ
| Nafn | Veitt |
| Ásgeir Þór Þórðarson ÍR | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Björn Guðgeir Sigurðsson KFR | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Guðmundur Jóhann Kristófersson ÍR | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Guðný Guðjónsdóttir ÍR | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Jón Hjaltason | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| S. Unnur Vilhjálmsdóttir KFR | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Sigurjón Harðarson KFR | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Þórður Kjartansson | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Þórir Ingvarsson KFR | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Theódóra Ólafsdóttir KFR | 20 ára afmæli KLÍ 16. maí 2012 |
| Þórhallur Hálfdánarson ÍR | 20 ára afmæli KLÍ 16. maí 2012 |
| Sigríður Klemensdóttir ÍR | 20 ára afmæli KLÍ 16. maí 2012 |
| Guðmundur Sigurðsson ÍA | 20 ára afmæli KLÍ 16. maí 2012 |
| Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR | 20 ára afmæli KLÍ 16. maí 2012 |
| Hörður Ingi Jóhannsson ÍR | 20 ára afmæli KLÍ 16. maí 2012 |
| Guðni Gústafsson KFR | 20 ára afmæli KLÍ 16. maí 2012 |
| Hafsteinn Pálsson ÍSÍ | 20 ára afmæli KLÍ 16. maí 2012 |
| Andrés Haukur Hreinsson ÍR | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Einar Jóel Ingólfsson ÍA | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Jóhann Ágúst Jóhannsson ÍR | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Bragi Már Bragason KR | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Höskuldur Þór Höskuldsson KR | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Jóna Gunnarsdóttir KFR | Íslandsmót einstaklinga 7. apríl 2018 |
| Svavar Þór Einarsson ÍR | 26. þing KLÍ 12. maí 2019 |
| Guðjón Júlíusson KFR | 28. þing KLÍ 15. maí 2021 |
| Jónína Björg Magnúsdóttir ÍA | 28. þing KLÍ 15. maí 2021 |
| Björgvin Helgi Valdimarsson Þór | Aðalfundur Þórs 20. maí 2021 |
| Guðmundur Konráðsson Þór | Aðalfundur Þórs 20. maí 2021 |
| Þorgeir Jónsson Þór | Aðalfundur Þórs 20. maí 2021 |
Afreksmerki KLÍ
| Nafn | Veitt |
| Alois Raschhofer | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Ágústa Þorsteinsdóttir | 10 ára afmæli KLÍ 28. júní 2002 |
| Magnús Magnússon | 18. þing KLÍ 12. maí 2011 |
| Hafþór Harðarson | 18. þing KLÍ 12. maí 2011 |
| Róbert Dan Sigurðsson | 18. þing KLÍ 12. maí 2011 |
| Arnar Davíð Jónsson | 18. þing KLÍ 12. maí 2011 |
| Elín Óskarsdóttir | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Halldór Ragnar Halldórsson | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Ásgeir Þór Þórðarson | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Sigfríður Sigurðardóttir | 24. þing KLÍ 22. maí 2017 |
| Mikael Aron Vilhelmsson | 31. þing KLÍ 25. maí 2024 |