Dagný og Skúli unnu Meistaramót KFR

Meistaramót Keilufélags Reykjavíkur fór fram í kvöld í Keiluhöllinni.

Til úrslita í kvennaflokki léku mæðgurnar Theódóra Ólafsdóttir og Dagný Edda Þórisdóttir. Í karlaflokki voru það Freyr Bragason og Skúli Freyr Sigurðsson sem léku til úrslita.
Dagný og Skúli sigruðu úrslitaleikina og eru því KFR meistarar 2016.

300 leikur í Noregi

Í dag spilaði Jón Ingi Ragnarsson úr KFR 300 í deildarleik í norsku deildinni.

Jón Ingi, sem er búsettur í Noregi, leikur með Cross BK og er meðlimur í afrekshóp KLÍ. Hann spilaði leikinn í deildarleik í 2. deildinni í Noregi á móti Gokstad frá Sandefjord. Leikið var í 39 feta olíuburði. Jón byrjaði daginn á að spila 213 og 214. Í þeim leikjum fékk Jón mikið af níum og ákvað því að færa sig einn lista á stigbraut og einn lista á braut.  Við þá breytingu fóru fellurnar að koma og þriðji leikurinn samanstóð af 12 fínum vasafellum og þar af leiðandi var góður 300 leikur staðreynd.  Í fjórða leik byrjaði Jón svo á 4 fellum þannig að hann kastaði í 16 fellur í röð. Fjórði leikurinn endaði í 224 og sería dagsins því 951.

Þetta er annar skráði 300 leikur Jóns en að auki á hann einn óstaðfestan 300 leik sem var spilaður í Noregi. Fyrstu 300 leikur Jóns var spilaður í Keiluhöllinni Öskjuhlíð 9. maí 2009.

Frábær árangur hjá Jóni og óskum við honum innilega til hamingju með árangurinn.

3.umferð Meistarakeppni ungmenna

3.umferð Meistarakeppni ungmenna fór fram 26. nóvember

60 Keppendur voru þar mættir til leiks frá fjórum félögum

Úrslit urðu sem hér segir 

1.flokkur pilta 

  • 1. sæti Hlynur Örn Ómarsson ÍR
  • 2. sæti Alexander Halldórsson ÍR
  • 3. sæti Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1. flokkur stúlkna

  • 1. sæti Jóhanna Guðjónsdóttir ÍR
  • 2. sæti Katrín Fjóla Bragadóttir KFR
  • 3. sæti Gabríella Oddrún Oddsdóttir ÍR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2. flokkur pilta 

  • 1. sæti Ólafur Þór Ólafsson Þór
  • 2. sæti Steindór Máni Björnsson ÍR
  • 3. sæti Sæþór Kristinn Guðmundsson KFA

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2. flokkur stúlkna

  • 1. sæti Helga Ósk Freysdóttir KFR
  • 2. sæti Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3. flokkur pilta

  • 1. sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR
  • 2. sæti Einar Máni Daníelsson KFR
  • 3. sæti Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3. flokkur stúlkna 

  • 1. sæti Sara Bryndís Sverrisdóttir ÍR
  • 2. sæti Málfríður Jóna Freysdóttir KFR
  • 3. sæti Elva Rós Hannesdóttir ÍR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

4. flokkur pilta

  • 1. sæti Mikael Aron Vilhjálmsson KFR
  • 2. sæti Matthías Leó Sigurðsson KFA
  • 3. sæti Kári Tómasson ÍR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

4. flokkur stúlkna

  • 1. sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR
  • 2. sæti Sigrún Efemía Halldórsdóttir ÍR
  • 3. sæti Nína Rut Magnúsdóttir KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5. flokkur 

  • Alexander Chavdarov Ivanov ÍR
  • Angelo Mikael Korale Arachchige ÍR
  • Alexandra Ingibj. Radyszkiewicz ÍR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Meistarakeppni ungmenna 2016 – 2017            
Staðan eftir 3 umferðir            
18 – 20 (fæddir 1996-1998) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
1. fl. pilta            
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 196.8 3543 18 34 1
Alexander Halldórsson ÍR 185.5 3339 18 29 2
Aron Fannar Benteinson KFR 175.6 3160 18 23 3
Gunnar Ingi Guðjónsson KFA 171.7 3091 18 21 4
Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 167.4 3014 18 19 5
Benedikt Svavar Björnsson ÍR 168.8 3039 18 17 6
Gylfi Snær Sigurðsson KFA 157.7 2838 18 13 7
Theodór Arnar Örvarsson ÍR 134.1 2414 18 9 8
             
18 – 20 ára (fæddar 1996-1998) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
1. fl. stúlkna            
Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 160.9 2896 18 34 1
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 163.1 2936 18 32 2
Gabríella Oddrún Oddsdóttir ÍR 123.6 1483 12 16 3
             
15 – 17 ára (fæddir 1999-2001) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
2. fl. pilta            
Ágúst Ingi Stefánsson ÍR 172.4 3104 18 29 1
Steindór Máni Björnsson ÍR 172.1 3097 18 28 2
Ólafur Þór Ólafsson Hjaltalín Þór 186.7 2240 12 24 3
Sæþór Kristinn Guðmundsson KFA 151.8 2732 18 18 4
Jóhann Ársæll Atlason KFA 158.2 2847 18 17 5
Ólafur Sveinn Ólafsson KFA 159.1 2863 18 16 6
Arnar Daði Sigurðsson KFA 150.7 2713 18 13 7
Ásgeir Darri Gunnarsson KFA 147.0 2646 18 11 8
Daníel Trausti Höskuldsson KFA 135.4 2438 18 7 9
Jökull Byron Magnússon KFR 161.0 966 6 6 10
Eysteinn Örn Jónsson KFR 109.8 659 6 3 11
Erlingur Sigvaldason ÍR 151.0 906 6 2 12
             
15 – 17 ára (fæddar 1999 -2001) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
2. fl. stúlkna            
Helga Ósk Freysdóttir KFR 156.1 2810 18 36 1
Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór 141.5 2547 18 30 2
             
12 – 15 ára (fæddir 2002 -2004) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
3. fl. pilta            
Lárus Björn Halldórsson ÍR 132.8 2390 18 31 1
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 135.2 2433 18 27 2
Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR 127.7 2299 18 25 3
Einar Máni Daníelsson KFR 126.1 2270 18 22 4
Adam Geir Baldursson ÍR 123.7 1484 12 13 5
Dagur Snær Heimisson ÍR 105.5 1266 12 11 6
Nikolas Lindberg Eggertsson ÍR 118.8 1426 12 11 7
Hlynur Atlason KFA 102.7 1849 18 10 8  
Jóel Ýrar Kristinsson KFR 106.2 1274 12 6 9
Vébjörn Dagur Kristinsson KFR 72.4 1303 18 6 10
Hlynur Freyr Pétursson ÍR 120.0 720 6 6 11
Viktor Máni Georgsson KFR 67.8 814 12 4  12  
             
12 – 15 ára (fæddar 2002 -2004) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
3. fl. stúlkna            
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 150.7 2712 18 32 1
Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR 141.8 2553 18 30 2
Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 138.5 2493 18 28 3
Dagmar Alda Leifsdóttir ÍR 122.4 2204 18 20 4
Harpa Ósk Svansdóttir KFA 108.9 1960 18 17 5
Eyrún Ingadóttir KFR 102.3 1228 12 12 6
Bergrún Birta Liljudóttir KFA 81.9 1474 18 12 7
Agnes Rún Marteinsdóttir KFA 74.8 1346 18 9 8
Ardís Marela Unnarsdóttir KFR 98.8 593 6 4 9  
             
9 – 11 ára (fæddir 2005 -2007) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
4. fl. pilta            
Mikael Aron Vilhelmsson KFR 100.4 904 9 30 1
Tristan Máni Nínuson ÍR 98.8 889 9 30 2
Matthías Leó Sigurðsson KFA 102.7 924 9 28 3
Hrannar Þór Svansson KFA 87.3 524 6 20 4
Róbert Leó Gíslason KFA 87.6 788 9 18 5
Kári Tómasson ÍR 94.7 568 6 14 6
Ólafur Hjalti Haraldsson KFA 50.2 452 9 9 7
Alex Máni Steinarsson KFR 84.7 254 3 7 8
Matthías Arnar Tómasson ÍR 48.7 292 6 6 9
Viktor Örn Einarsson KFA 67.3 202 3 6 10
Aron Nick Sverrisson KFR 46.3 417 9 6 11
Þröstur Freyr Þrastarson ÍR 71.3 214 3 5 12
Jóhannes Valsson KFR 49.3 148 3 3 13
Bárður Sigurðsson ÍR 44.3 133 3 2 14
Tómas Njarðarson ÍR 42.7 128 3 1 15
Guðni Víkingur Magnússon ÍR 22.0 66 3 1 16
             
9 – 11 ára (fæddar 2005-2007) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
4. fl. stúlkna            
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 125.6 1130 9 36 1
Sigrún Efemía Halldórsdóttir ÍR 107.1 964 9 30 2
Nína Rut Magnúsdóttir KFR 52.3 471 9 24 3
             
5 – 8 ára (fæddir 2008-2012) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
5. fl. pilta            
James Andre Oyola Yllescas ÍR 84.9 764 9 36 1
Alexander Chavdarov Ivanov ÍR 58.0 348 6 18 2  
Angelo Mikael Korale Arachchige ÍR 51.3 154 3 10 3
             
5 – 8 ára (fæddar 2008-2012) Félag M.tal Heild Leik Stig Sæti
5. fl. stúlkna            
Alexandra Ingibj. Radyszkiewicz ÍR 50.7 304 6 24 1
Saga Eyþórsdóttir ÍR 39.3 118 3 10 2
             

 

Ungmenni til Katar

Átta ungmenni hafa verið valin til þátttöku í boðsmóti sem fram fer í Katar í febrúar.

 

 

 

 

Hópurinn er skipaður tveimur stúlkum og sex piltum. Þau eru:

Elva Rós Hannesdóttir ÍR
Helga Ósk Freysdóttir KFR
Alexander Halldórsson ÍR  
Ágúst Ingi Stefánsson ÍR
Jóhann Ásæll Atlason ÍA
Jökull Byron Magnússon KFR
Ólafur Þór Ólafsson Þór
Steindór Máni Björnsson ÍR.

Þjálfari er Stefán Claessen og fararstjóri Theódóra Ólafsdóttir. 

2.umferð Meistarakeppni ungmenna

  2.umferð Meistarakeppni ungmenna fór fram 22. október

56 Keppendur voru þar mættir til leiks frá fjórum félögum

Úrslit urðu sem hér segir

 

1.flokkur pilta 

  • 1. sæti Alexander Halldórsson ÍR
  • 2. sæti Hlynur Örn Ómarsson ÍR
  • 3. sæti Gunnar Ingi Guðjónsson KFA

 

 

 

 

 

 

 

 

Gunnar-Alexander-Hlynur

 

1. flokkur stúlkna

  • 1. sæti Jóhanna Guðjónsdóttir ÍR
  • 2. sæti Katrín Fjóla Bragadóttir KFR
  • 3. sæti Gabríella Oddrún Oddsdóttir ÍR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gabríella-Jóhanna-Katrín

 

2. flokkur pilta 

  • 1. sæti Ólafur Þór Ólafsson Þór
  • 2. sæti Ágúst Ingi Stefánsson ÍR
  • 3. sæti Steindór Máni Björnsson ÍR

Steindór-Ólafur-Ágúst

 

2. flokkur stúlkna

  • 1. sæti Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór
  • 2. sæti Helga Ósk Freysdóttir KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Helga-Guðbjörg

 

 

3. flokkur pilta

  • 1. sæti Lárus Björn Halldórsson ÍR
  • 2. sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR
  • 3. sæti Einar Máni Daníelsson KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

Lárus-Hinrik- á myndina vantar Einar Mána

 

3. flokkur stúlkna 

  • 1. sæti Elva Rós Hannesdóttir ÍR
  • 2. sæti Sara Bryndís Sverrisdóttir ÍR
  • 3. sæti Málfríður Jóna Freysdóttir KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

Sara-Elva-Málfríður

 

4. flokkur pilta

  • 1. sæti Tristan Máni Nínuson ÍR
  • 2. sæti Matthías Leó Sigurðsson KFA
  • 3. sæti Mikael Aron Vilhjálmsson KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

Mikael-Tristan-Matthías

 

4. flokkur stúlkna

  • 1. sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR
  • 2. sæti Sigrún Efemía Halldórsdóttir ÍR
  • 3. sæti Nína Rut Magnúsdóttir KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nína-Hafdís-Sigrún

 

 

 

5. flokkur pilta

  • James Andre Oyola Yllescas ÍR
  • Angelo Mikael Korale Arachchige ÍR
  • Alexander Chavdarov Ivanov ÍR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

James-Angelo-Alexander

 

 

 

5 flokkur stúlkna

  • Alexandra Ingibj. Radyszkiewicz ÍR
  • Saga Eyþórsdóttir ÍR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Saga-Alexandra

 

Afrekshópar KLÍ

Keilusamband Íslands hefur ráðið þjálfara fyrir afrekshópa KLÍ. 

 
 
 
 
Karlar: Ásgrímur Helgi Einarsson og Guðjón Júlíusson
 
Konur: Hafþór Harðarsson
 
Unglingar: Guðmundur Sigurðsson og Stefán Claessen
 
Mikið er um að vera hjá þessum hópum fram á vormánuði. Undirbúningur fyrir boðsmót unglinga í Qatar í febrúar, Smáþjóðarleikar (sýningamót) í San Marino í mars og Evrópumót unglinga  (EYC) í Finnlandi í apríl.

Einar og Hafþór Íslandsmeistarar í tvímenning.

Íslandsmótið í tvímenning fór fram um helgina í Keiluhöllinni Egilshöll. Góð þátttaka var í mótinu en 19 tvímenningar tóku þátt. 

Til úrslita léku Þorleifur Jón Hreiðarsson og Elías Borgar Ómarsson úr KR á móti Einari Má Björnssyni og Hafþóri Harðarsyni úr ÍR.  Þorleifur og Elías unnu fyrsta leikinn 370 – 313. Einar og Hafþór jöfnuðu í 1 – 1 með því að vinna annan leikinn 331 – 404 og kláruðu svo með því að vinna þriðja leikinn 368 – 390 og viðureignina 1 – 2. 
Í þriðja sæti urðu Guðlaugur Valgeirsson og Skúli Freyr Sigurðsson úr KFR.
Einar og Hafþór eru vel að titlinum komnir og óskum við þeim hjartanlega til hamingju.

Sýningarmót á San Marino

Ákveðið hefur verið að halda sýningarmót í San Marino í mars í tengslum við Smáþjóðarleikana sem fram fara þar í apríl.

Mótið er liður í því að koma keilu inn á Smáþjóðarleikana í framtíðinni.
Hverju landi sem tekur þátt í Smáþjóðarleikunum er boðið að senda fjóra keppendur á mótið, tvo karla og tvær konur.  KLÍ hefur ákveðið hefur verið að þekkjast boðið. Keppt verður um eitt sæti kvenna og karla og svo munu landsliðsþjálfarar velja í hitt sætið. Sett hefur verið upp mótaröð fyrir þá sem eru í Afrekshópum karla og kvenna og munu sigurvegarar þessarar mótaraðar vinna sér inn sæti á umræddu  móti.

Fyrsta mótið í mótaröðinni fór fram í gær. Spilaðir voru 6 leikir í 39″ feta olíuburði, „Elite Iceland“ sem búinn var til sérstaklega fyrir mótið af Marios Nicolaides sem situr í tækninefnd Evrópska keilusambandsins og hefur séð um tæknimál á mótum á vegum ETBF.
Sigurvegarar þessa fyrsta móts voru þau Bjarni Páll Jakobsson og Dagný Edda Þórisdóttir. Bjarni spilaði 1203 eða rétt um 200 í meðaltal en Dagný 1140 sem gera 190 í meðaltal.

Næsta mót í mótaröðinni er Íslandsmótið í tvímenning en þar mun forkeppni og milliriðill gilda sem eitt mót í þessari mótaröð.

Forkeppnin fyrir AMF 2017 – 1. umferð

Dagana 16. til 20. nóvember verður fyrsta umferðin í AMF forkeppninni haldin í Egilahöll. Athugið að breytt fyrirkomulag er á keppninni í ár. Boðið er sem fyrr upp á tvo riðla í forkeppni 1. umferðar og verða svo milliriðinn og úrslit á sunnudeginum 20. nóvember. Fyrri riðillinn verður miðvikudaginn 16. nóvember kl. 19:00 og sá seinni laugardaginn 19. nóvember kl. 10:00

Athugið breytt fyrirkomulag

Leikin er 4 leikja sería, leikmenn færast um sett milli hvers leiks. Spila má í báðum riðlum og gildir þá betri serían til milliriðils. Í milliriðil komast 8 bestu seríurnar og taka keilarar með sér 50% af bestu seríu inn í milliriðil. Þar er leikin önnur 4 leikja sería, leikmenn færast um sett milli hvers leiks. Efstu þrír komast svo í úrslit þar sem keppt er í Step Ladder 3 – 2 – 1 og þarf einungis að vinna einn leik til að sigra viðureign. Milliriðill og úrslit fara fram sunnudaginn 20. nóvember kl. 09:00 – Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í boði.

Stig til AMF eru sem fyrr þessi:

  1. sæti 12 stig
  2. sæti 10 stig
  3. sæti   8 stig
  4. sæti   7 stig
  5. sæti   6 stig
  6. sæti   5 stig
  7. sæti   4 stig
  8. sæti   3 stig
  9. sæti   2 stig
  10. sæti   1 stig

Athugið að 9. og 10. bestu seríurnar úr forkeppni fá stig til AMF. Sama fyrirkomulag verður haft á í 3. umferð AMF forkeppninnar sem er áætluð að verði í maí á næsta ári. 2. umfeðrin sem jafnframt er RIG mótið verður einnig með öðru sniði, kynnt nánar síðar.

Olíuburður í 1. og 3. umferð AMF forkeppninnar verður Kegel Challenge Series – ABBEY ROAD – 3540 (50 uL)

Skráning fer fram hér á vefnum.

Skráningu í fyrri riðilinn líkur þriðjudaginn 15. nóvember kl. 21

Skráningu í seinni riðilinn líkur föstudaginn 18. nóvember kl. 21

 

Athugið að keiludeil ÍR áskilur sér rétt til að fella niður mótið fáist ekki næg þátttaka.