Deildabikar – Leikjaplan

Á morgun og þriðjudag verður leikið í Deildabikar. Leikið er í Keilu í Mjódd og hefst keppni kl. 20:00 báða daga.
Leikjaniðurröðun er sem hér segir:

A-riðill – Mánudagur B-riðill – Þriðjudagur
1 – 2 KR-C ÍR-TT 1 – 2 Keiluvinir Keila.is
3 – 4 ÍR-KLS Valkyrjur 3 – 4 ÍR-PLS Flakkarar
5 – 6 ÍR-L ÍR-A 5 – 6 ÍR-P ÍA
KR-A YFIRSETA KR-B YFIRSETA
1 – 2 Valkyrjur ÍR-L 1 – 2 Flakkarar ÍR-P
3 – 4 KR-A KR-C 3 – 4 KR-B Keiluvinir
5 – 6 ÍR-TT ÍR-KLS 5 – 6 Keila.is ÍR-PLS
ÍR-A YFIRSETA ÍA YFIRSETA
1 – 2 ÍR-KLS KR-A 1 – 2 ÍR-PLS KR-B
3 – 4 ÍR-L ÍR-TT 3 – 4 ÍR-P Keila.is
5 – 6 ÍR-A Valkyrjur 5 – 6 ÍA Flakkarar
KR-C YFIRSETA Keiluvinir YFIRSETA
1 – 2 ÍR-TT ÍR-A 1 – 2 Keila.is ÍA
3 – 4 KR-C ÍR-KLS 3 – 4 Keiluvinir ÍR-PLS
5 – 6 KR-A ÍR-L 5 – 6 KR-B ÍR-P
Valkyrjur YFIRSETA Flakkarar YFIRSETA
1 – 2 ÍR-L KR-C 1 – 2 ÍR-P Keiluvinir
3 – 4 ÍR-A KR-A 3 – 4 ÍA KR-B
5 – 6 Valkyrjur ÍR-TT 5 – 6 Flakkarar Keila.is
ÍR-KLS YFIRSETA ÍR-PLS YFIRSETA
1 – 2 KR-A Valkyrjur 1 – 2 KR-B Flakkarar
3 – 4 KR-C ÍR-A 3 – 4 Keiluvinir ÍA
5 – 6 ÍR-KLS ÍR-L 5 – 6 ÍR-PLS ÍR-P
ÍR-TT YFIRSETA Keila.is YFIRSETA
1 – 2 ÍR-TT KR-A 1 – 2 Keila.is KR-B
3 – 4 Valkyrjur KR-C 3 – 4 Flakkarar Keiluvinir
5 – 6 ÍR-A ÍR-KLS 5 – 6 ÍA ÍR-PLS
ÍR-L YFIRSETA ÍR-P YFIRSETA

 

ÁHE

2. umferð í 1. deildum karla og kvenna

2. umferð er nú lokið bæði hjá körlum og konum.  Leikir fóru sem hér segir:

1. deild kvenna:
ÍR-BK – KFR-Valkyrjur: 0,5 – 19,5
KFR-Flakkarar – ÍA: 17 – 3
KFR-Afturgöngurnar – ÍR-TT: 12 – 8
ÍR-KK – KFR-Skutlurnar: 1,5 – 18,5

1. deild karla:
KFR-JP-Kast – ÍR-PLS: 12 – 8
ÍR-L – ÍR-A: 1 – 19
KR-A – KFK-Keiluvinir: 18 – 2
ÍR-KLS – ÍA-A: 20 – 0
KFR-Lærlingar – ÍR-P: 14 – 6
KR-b – KFR-Stormsveitin: 18 – 2

Sjá stöðuna

Utandeild 2005

Riðlaskipting fyrir utandeildina í keilu er tilbúin og er sem hér segir:

         
  Riðill 1 Riðill 2 Riðill 3
Penninn Dallas Eykt
TS SS liðið Landsbankinn
Álftanes og nágrenni Fjárhús LSH
Lindaskóli Rallyhattar RB
Sjóvá Keiluskutlur SPRON Flytjandi
Salaskóli BLS ITS
Tvisturinn Og Vodafone Icelandair
Stjórnin Hagverk Fagþrif
Vörður-Íslandstrygging   Mjólk
Eggert   GÁB  
         

Riðill 1 hefur keppni fimmtudaginn 6. október kl. 18:30 í Keilu í Mjódd
Riðill 2 hefur keppni fimmtudaginn 13. október kl. 18:30 í Keilu í Mjódd
Riðill 3 hefur keppni fimmtudaginn 20. október kl. 18:30 í Keilu í Mjódd

ÁHE

Meistaramót ungmenna, 1. umferð

Fyrsta umferð í Meistaramóti ungmenna fer fram í Keilu í Mjódd sunnudaginn 2.október kl. 9:00.
Alls eru 25 unglingar frá þremur félögum (KFR, ÍR og KFA) skráðir til leiks. Keppendur eru beðnir um að vera mættir tímanlega til keppni á sunnudag svo hægt verði að byrja á réttum tíma.
Verð fyrir 4.flokk pilta og stúlkna er kr. 900 en fyrir aðra flokka kr. 1800.

Unglinganefnd KLÍ 

Þrestir búnir að koma sér fyrir á toppnum

Önnur umferð 2. deildar karla fór fram í Keilu í Mjódd.  Úrslit urðu sem hér segir:

ÍR-Línur – KFR-Þrestir  1 – 19
ÍR-T – Keila.is  16 – 4
ÍR-NAS – ÍA-b 12 – 8
ÍR-G – KR-C  3 – 17

KFR-Þrestir eru eftir umferðina búnir að koma sér fyrir á toppi deildarinnar með 35 stig tveimur stigum á undan ÍR-T. Staðan í deildinni er annars sem hér segir:

Sæti

Lið

L

Skor liðs

Skor móth.

Stjörnur

Stig

1

Þröstur

2

3.889

3.171

12

35,0

2

ÍR-T

2

3.947

3.551

10

33,0

3

KR-C

2

3.705

3.292

7

30,0

4

Keila.is

2

3.676

3.656

9

21,0

5

ÍR-NAS

2

3.470

3.715

5

15,0

6

ÍA-B

2

3.324

3.483

5

15,0

7

ÍR-G

2

3.300

3.833

4

7,0

8

ÍR-Línur

2

3.263

3.874

3

4,0

Aganefnd úrskurðar

Aganefnd hefur dæmt leikmann í 1. deild karla í 1.500 króna sekt vegna búningamála. Í 19. grein Reglugerðar KLÍ um keilumót segir:

„Allir leikmenn liðs skulu vera í keppnistreyjum af sama lit og sömu tegund. Karlar skulu vera í síðbuxum af sama lit, en konur mega vera í síðbuxum, pilsum eða stuttbuxnadressi af sama lit. Dómari skal veita hverjum þeim leikmanni áminningu sem ekki fylgir þessu ákvæði. Í A-mótum, sem og öllum mótum sem sjónvarpað er frá, er óheimilt að leika í gallabuxum. Sé einhver þannig klæddur að ósæmilegt megi teljast, getur mótstjóri/dómari bannað honum að keppa, nema ráðin sé bót á því.“

ÁHE

Síðasti leikur í 1. umferðar 1. deildar karla

Í dag fór fram á Akranesi leikur ÍA-A og KR-A, en gestirnir snéru til baka með 16 stig og eru því nú í 2. sæti deildarinnar.

 

Sæti Lið L Skor liðs Skor móth. Stjörnur Stig
1 ÍR-PLS 1 2.284 1.993 14 17,0
2 KR-A 1 2.356 2.050 13 16,0
3 KR-B 1 2.283 2.157 13 15,5
4 ÍR-L 1 1.891 1.391 3 14,5
5 ÍR-A 1 2.172 2.007 13 14,5
6 ÍR-KLS 1 2.452 2.211 15 13,0
7 KFR-Lærlingar 1 2.211 2.452 15 7,0
8 KFR-Stormsveitin 1 2.007 2.172 10 5,5
5 KFK-Keiluvinir 1 1.391 1.891 0 5,5
6 JP-Kast 1 2.157 2.283 9 4,5
7 ÍA-A 1 2.050 2.356 10 4,0
8 ÍR-P 1 1.993 2.284 6 3,0

Skráning unglingamót

Meistaramót ungmenna hefst 2. október en þá verður leikin fyrsta umferð í Keilu í Mjódd.  Leikið verður með sama fyrirkomulagi og í fyrra.
Skráningafrestur er til og með 27/9 2005 og skulu skráningar sendar til KLÍ á netfangið [email protected]

Skráningafrestur í Íslandsmót unglingaliða, sem hefst 27. október er til og með 30/9 2005 og skulu skráningar sendar  til KLÍ á netfangið [email protected]

 

ÁHE

 

Keppni hafin í 2. deild karla

Keppni hófst í gær í 2. deild karla en þá var fyrsta umferð leikin í Keilu í Mjódd.

Úrslit urðu þannig:

ÍR – T   17 ÍR – NAS  3
KFR – Þröstur  16  ÍR – G  4
KR – C  13 ÍA – b  7
Keila.is  17 ÍR – Línur  3

Staðan í deildinni er því þannig:

Sæti Lið L Skor liðs Skor móth. Stjörnur Stig

1

ÍR-T 1

1.991

1.744

6

17,0

2

Keila.is 1

1.869

1.700

3

17,0

3

Þröstur 1

1.884

1.608

6

16,0

4

KR-C 1

1.757

1.600

0

13,0

5

ÍA-B 1

1.600

1.757

2

7,0

6

ÍR-G 1

1.608

1.884

2

4,0

7

ÍR-NAS 1

1.744

1.991

0

3,0

8

ÍR-Línur 1

1.700

1.869

1

3,0

 Verið er að leggja loka hönd á breytingu tölvukerfa KLÍ vegna nýja fyrirkomulagsins, og er ítarlegri staða væntanleg bráðlega.

ÁHE

Deildabikar

Deildabikar liða hefst 3. og 4. október.  Riðlaskipting er tilbúin og er hún sem hér segir:

A-riðill

B-riðill

Mánudagar

Þriðjudagar

KR-A KR-B
KR-C Keiluvinir
ÍR-KLS ÍR-PLS
ÍR-L ÍR-P
ÍR-A ÍA
Valkyrjur Flakkarar
ÍR-TT Keila.is

Leikið verður í Keilu í Mjódd og hefst keppni kl. 20:00

ÁHE