Utandeild KLÍ riðill 2

2. riðill í Utandeild KLÍ var leikinn s.l. fimmtudag. Úrslit urðu sem hér segir:

Landsbankinn SS-liðið 6 2
Fjárhús Rallyhattar 2 6
Keiluskutlur SPRON BLS 6 2
Og Vodafone Hagverk 6 2
Mammút Flytjandi 4 4

Staðan í riðlinum er því þannig:

Sæti

Nafn

Stig

Mtl.

Mtl.án fg

1

Og Vodafone

6

208,4

129,1

2

Landsbankinn

6

204,0

124,0

3

Rallyhattar

6

198,6

118,6

4

Keiluskutlur Spron

6

193,7

134,1

5

Flytjandi

4

199,3

126,3

6

Mammút

4

188,6

151,6

7

Fjárhús

2

205,3

139,3

8

Hagverk

2

195,7

115,9

9

SS Liðið

2

191,6

119,3

10

BLS

2

185,3

129,6

Í næstu umferð sem er 10. nóvember mætast:

1 – 2

Rallyhattar Keiluskutlur SPRON

3 – 4

Og Vodafone Landsbankinn

5 – 6

Flytjandi Fjárhús

7 – 8

Mammút Hagverk

9 – 10

SS Liðið BLS

ÁHE

2.deild karla – þriðja umferð

Þriðja umferð í 2. deild karla hófst í gær með þremur leikjum:

Keila.is – ÍR-NAS  17 – 3
KFR-Þröstur – ÍR-T  16 – 4
KR-C – ÍR-Línur  19 – 1

Leikur ÍA-B og ÍR-G fer fram sunnudaginn 16/10 á Akranesi.
Staðan í deildinni er því þannig:

Sæti

Lið

L

Skor liðs

Skor móth.

Stjörnur

Stig

1

Þröstur 3

5.966

5.020

20

51,0

2

KR-C 3

5.596

4.810

13

49,0

3

Keila.is 3

5.739

5.444

15

38,0

4

ÍR-T 3

5.796

5.628

15

37,0

5

ÍR-NAS

3

5.258

5.778

10

18,0

6

ÍA-B 2

3.324

3.483

5

15,0

7

ÍR-G 2

3.300

3.833

4

7,0

8

ÍR-Línur 3

4.781

5.765

4

5,0

ÁHE

Utandeild, riðill 2

Leikið verður í riðli 2 í Utandeild KLÍ á fimmtudag. Þá mætast eftirfarandi lið:

1 – 2 Landsbankinn                  SS liðið
3 – 4 Fjárhús Rallyhattar
5 – 6 Keiluskutlur SPRON BLS
7 – 8 Og Vodafone Hagverk
9 – 10  Mammút Flytjandi

Leikið er í Keilu í Mjódd kl. 18:30. Lið eru beðin um að mæta tímanlega.

ÁHE

Utandeild riðill 1

Riðill 1 í Utandeild KLÍ var leikinn á fimmtudag. Góð stemning var og höfðu allir gaman að. Eftir fyrstu umferðina er það lið Sjóvá sem er í efsta sæti riðilsins, Sjóvá sigraði Salaskóla 8 – 0. Öðrum leikjum lauk þannig:

Penninn – TS  0 – 8
Álftanes og nágrenni – Lindaskóli  2 – 6
Tvisturinn – Stjórnin  2 – 6
Vörður-Íslandstrygging – Eggert  2 – 6

Í næstu umferð riðils 1 sem er 3. nóvember mætast:

1 – 2 Lindaskóli – Tvisturinn
3 – 4 Penninn – Salaskóli
5 – 6 Álftanes og nágrenni – Vörður-Íslandstrygging
7 – 8 Sjóvá – TS
9 – 10 Stjórnin – Eggert.

ÁHE

Breyting Utandeild

Tvö lið hafa bæst við í Utandeildina og er því orðið fullbókað í hana.  Vegna þessa hefur orðið smá breyting á riðlaskipa í riðlum 2 og 3, allt með samþykki viðkomandi aðila. Riðlarnir eru því þannig:

Riðill 1 Riðill 2 Riðill 3
Penninn Landsbankinn Eykt
TS SS liðið Dallas
Álftanes og nágrenni Fjárhús LSH
Lindaskóli Rallyhattar RB
Sjóvá Keiluskutlur SPRON Vífilfell
Salaskóli BLS ITS
Tvisturinn Og-Vodafone Icelandair
Stjórnin Hagverk Fagþrif
Vörður-Íslandstrygging Mammút Mjólk
Eggert Flytjandi GÁB

ÁHE

Deildabikar – staða

Fyrsta umferð í Deildabikar var leikin í vikunni. Eftir fyrstu umferð er ÍR-KLS efst í a-riðli ásamt KFR-Valkyrjum og ÍR-L, öll með 8 stig. Í b-riðli eru KFR-Flakkarar, ÍR-PLS og ÍR-P efst með 8 stig.
Athygli vekur að tvö kvennalið eru í á toppnum, KFR-Valkyrjur og KFR-Flakkarar. Fyrir þetta tímabil var breytt reglugerð um Deildabikar þannig að nú fá kvennaliðin 8 pinna pr. leikmann í forgjöf. 
Stöðuna er að finna undir flipanum Mót – Önnur mót hér til hliðar.

ÁHE

Utandeild – Riðill 1

Leikjaplan fyrir 1. umferð í riðli 1 er tilbúið. Í 1. umferð mætast (brautir þar fyrir aftan):

Penninn – TS      1 – 2
Álftanes og nágrenni – Lindaskóli    3 – 4
Tvisturinn – Stjórnin   5 – 6
Vörður-Íslandstrygging – Eggert   7 – 8
Sjóvá – Salaskóli 9 – 10

Leikið er í Keilu í Mjódd á fimmtudag kl. 18:30.

ÁHE

 

Íslandsmót unglingaliða

Skráningu í Íslandsmót unglingaliða lauk í gær, 1. október. 5 lið eru skráð til keppni, tvö lið frá ÍR, tvö lið frá KFA og eitt lið frá KFR.
Fyrsta umferð verður leikin í Keilu í Mjódd fimmtudaginn 27/10 kl. 18:30.  Aðrir leikdagar eru:

2. umferð            24 . nóvember   

3. umferð            26. janúar            

4. umferð            23. febrúar          

5. umferð            30. mars

6. umferð             3. apríl

Úrslit                   5. apríl

ÁHE