Utandeild – Riðill 3

Síðastliðin fimmtudag var leikið í þriðja riðli í Utandeild KLÍ. Úrslit urðu sem hér segir:

Brautir       1. umferð 20. október 2005 kl. 18:30
1 – 2 Eykt Dallas 8 0
3 – 4 LSH RB 6 2
5 – 6 Vífilfell ITS 4 4
7 – 8 Icelandair Fagþrif 2 6
9 – 10 Mjólk vinbud.is 6 2
Sæ. Nafn Stig Mtl. Mtl.án fg
1 Eykt 8 204,9 132,6
2 Fagþrif 6 217,3 176,7
3 Mjólk 6 197,9 117,9
4 LSH 6 196,4 130,5
5 Vífilfell 4 193,1 144,0
6 ITS 4 192,7 161,2
7 Icelandair 2 216,2 142,9
8 RB 2 192,2 131,2
9 vinbud.is 2 177,3 131,0
10 Dallas 0 166,9 127,9
Brautir       2. umferð 17. nóvember 2005 kl. 18:30
1 – 2 vinbud.is Dallas    
3 – 4 Eykt Fagþrif  
5 – 6 Mjólk LSH  
7 – 8 ITS RB  
9 – 10 Vífilfell Icelandair    

ÁHE

Bikarkeppni liða – forkeppni karla

Dregið verður í bikarkeppni karlaliða þriðjudaginn 25. október kl. 19:45 í Keilu í Mjódd.
19 lið eru skráð til þátttöku og því verða 3 leikir í forkeppni. Samkvæmt reglugerð um Bikarkeppni liða munu bikarmeistarar ÍR-KLS ekki verða í pottinum þegar dregið verður í forkeppni.  Forkeppnin verður leikin laugardaginn 26. nóvember 2005.

ÁHE

Þrestir og KR-C á toppnum

Þrestir og KR-C hafa komið sér þægilega fyrir á toppi 2. deildar en 4. umferð var leikin í kvöld. Úrslit kvöldsins urðu sem hér segir:

ÍR-Línur ÍA-B 6 14
ÍR-NAS ÍR-G 14 6
ÍR-T KR-C 1 19
Keila.is Þröstur 3 17

Staðan í deildinn er þannig:

Sæti Lið L Skor liðs Skor móth. Stjörnur Stig
1 Þröstur 4 8.022 6.885 28 68,0
2 KR-C 4 7.490 6.324 21 68,0
3 Keila.is 4 7.604 7.500 20 41,0
4 ÍR-T 4 7.310 7.522 17 38,0
5 ÍA-B 4 5.161 5.349 13 35,0
6 ÍR-NAS 4 7.042 7.410 12 32,0
7 ÍR-G 4 6.798 7.454 9 27,0
8 ÍR-Línur 4 6.475 7.497 8 11,0

4. umferð 1. deild kvenna

Á mánudag var leikin 4. umferð í 1. deild kvenna. Úrslit urðu þannig:

KFR-Afturgöngur ÍR-KK 17 3
ÍR-BK ÍR-TT 3 17
KFR-Flakkarar KFR-Skutlurnar 17 3
KFR-Valkyrjur KFA-ÍA 19 1

KFR-Valkyrjur eru efstar í deildinni með 71,5 stig en KFR-Afturgöngur eru ekki langt undan með 63 stig.
Nánari stöðu er að finna undir Deildir hér vinstra megin.

ÁHE

4. umferð 1. deild karla

Fjórða umferð í 1. deild karla kláraðist í kvöld. Úrslit urðu sem hér segir:

KFR-Stormsveitin ÍR-P 14 6
ÍR-L ÍR-PLS 10 10
KR-A KR-B 6 14
ÍR-KLS ÍR-A 13 7
KFR-Lærlingar KFR-JP-Kast 16 4

Á sunnudag léku ÍA-A og Keiluvinir og lauk þeim leik með sigri Keiluvina 8 – 12.
ÍR-KLS er efst í deildinni með 66 stig en KR liðin fylgja fast á eftir. Nánari stöðu er að finna undir Deildir hér til vinstri.

ÁHE