Félagakeppni KLÍ – Leikjaplan 1. umferð

Leikjaplan fyrir Félagakeppni KLÍ, 1. umferð, er sem hér segir:

Brautir Brautir
Leikur 1
1 og 3 KFR KR 2 og 4
5 og 7 KFK ÍR 6 og 8
  KFA Yfirseta  
       
Leikur 2
5 og 7 KFR KFA 6 og 8
1 og 3 KR ÍR 2 og 4
  KFK Yfirseta  
       
Leikur 3
1 og 3 KFK KFR 2 og 4
5 og 7 KFA KR 6 og 8
  ÍR Yfirseta  
       
Leikur 4
5 og 7 KR KFK 6 og 8
1 og 3 ÍR KFA 2 og 4
  KFR Yfirseta  
       
Leikur 5
1 og 3 KFA KFK 2 og 4
5 og 7 ÍR KFR 6 og 8
  KR Yfirseta  
       

Keppni hefst kl. 20:00 4. janúar í Keilu í Mjódd.

ÁHE

Keila þessa vikuna

Ekki er leikið í deildakeppni KLÍ þessa fyrstu viku ársins. Á morgun mánudaga og á þriðjudag verður leikið í Deildabikar og á miðvikudag er fyrsta umferð í Félagakeppni KLÍ. Á fimmtudag er svo umferð í Utandeild KLÍ. Dagskrá fyrir Deildabikarinn er sem hér segir:

Deildabikar KLÍ – Leikjaplan   Deildabikar KLÍ – Leikjaplan
A-riðill – Mánudagur   B-riðill – Þriðjudagur
 
1 – 2 ÍR-TT ÍR-A   1 – 2 Keila.is ÍA
3 – 4 KR-C ÍR-KLS   3 – 4 Keiluvinir ÍR-PLS
5 – 6 KR-A ÍR-L   5 – 6 KR-B ÍR-P
Valkyrjur YFIRSETA   Flakkarar YFIRSETA
 
1 – 2 ÍR-L KR-C   1 – 2 ÍR-P Keiluvinir
3 – 4 ÍR-A KR-A   3 – 4 ÍA KR-B
5 – 6 Valkyrjur ÍR-TT   5 – 6 Flakkarar Keila.is
ÍR-KLS YFIRSETA   ÍR-PLS YFIRSETA
 
1 – 2 KR-A Valkyrjur   1 – 2 KR-B Flakkarar
3 – 4 KR-C ÍR-A   3 – 4 Keiluvinir ÍA
5 – 6 ÍR-KLS ÍR-L   5 – 6 ÍR-PLS ÍR-P
ÍR-TT YFIRSETA   Keila.is YFIRSETA
 
1 – 2 ÍR-TT KR-A   1 – 2 Keila.is KR-B
3 – 4 Valkyrjur KR-C   3 – 4 Flakkarar Keiluvinir
5 – 6 ÍR-A ÍR-KLS   5 – 6 ÍA ÍR-PLS
ÍR-L YFIRSETA   ÍR-P YFIRSETA
 
1 – 2 KR-C ÍR-TT   1 – 2 Keiluvinir Keila.is
3 – 4 ÍR-KLS Valkyrjur   3 – 4 ÍR-PLS Flakkarar
5 – 6 ÍR-L ÍR-A   5 – 6 ÍR-P ÍA
KR-A YFIRSETA   KR-B YFIRSETA
 
1 – 2 Valkyrjur ÍR-L   1 – 2 Flakkarar ÍR-P
3 – 4 KR-A KR-C   3 – 4 KR-B Keiluvinir
5 – 6 ÍR-TT ÍR-KLS   5 – 6 Keila.is ÍR-PLS
ÍR-A YFIRSETA   ÍA YFIRSETA
 
1 – 2 ÍR-KLS KR-A   1 – 2 ÍR-PLS KR-B
3 – 4 ÍR-L ÍR-TT   3 – 4 ÍR-P Keila.is
5 – 6 ÍR-A Valkyrjur   5 – 6 ÍA Flakkarar
KR-C YFIRSETA   Keiluvinir YFIRSETA

ÁHE

Auglýsing fyrir Íslandsmótin

Nú á nýju ári munu Íslandsmót para, unglinga, einstaklinga með og án forgjafar og í tvímenningi verða hvert á eftir öðru. Auglýsing fyrir mótin er komin á netið og er hægt að sjá hana hér. Að gefnu tilefni er minnt á að skrái keppendur sig í æfingatíma fyrir mótin þá er sú skráning bindandi og þurfa keppendur að greiða fyrir æfingatímann hvort sem þeir mæta í hann eða ekki. Skráning í mótin er á keppnisstöðunum, Keilu í Mjódd og Keiluhöllinni, og á netfanginu [email protected]

ÁHE

Meistaramót ungmenna 4. umferð

Fjórða umferð í Meistaramóti ungmenna verður í Keilu í Mjódd sunnudaginn 8. janúar kl. 9:00.
Verði þátttaka mikil áskilur unglinganefnd KLÍ sér rétt til að bæta við leiktíma síðar sama dag.
Skráning er í afgreiðslu Keilu í Mjódd og líkur skráningu 30. desember 2005.

Unglinganefnd KLÍ.

Leikdagar í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla

Gengið hefur verið frá brautaskipan og leikdögum í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla:

Laugardagur 7. janúar 2006 kl. 9:00 í Keilu í Mjódd:
1 – 2  ÍR-NAS – KR-B
3 – 4  Keila.is – Lærlingar
5 – 6  ÍR-L – ÍR-KLS
7 – 8  KR-C – ÍA-A

Sunnudagur 8. janúar 2006 kl. 13:00 á Akranesi
2 – 3  ÍA-B – JP-Kast

Laugardagur 14. janúar 2006 kl. 9:00 í Keilu í Mjódd
1 – 2  ÍR-PLS – ÍR-P
3 – 4  ÍR-G – ÍR-A
5 – 6  Þröstur – Stormsveitin

Liðum sem eru með venslasamning í gildi er bent á að kynna sér reglur um venslasamning sem snúa að bikarkeppni liða.

ÁHE

U-18 ára landlið valið

Eftirtaldir unglingar hafa verið valin til þátttöku í Evrópumeistaramóti Unglinga undir 18 ára sem fram fer í Danmörku dagana 8. – 17. apríl. n.k.
 
Andri Már Ólafsson
Bjarni Páll Jakobsson
Jón Ingi Ragnarsson
Róbert Dan Sigurðsson
Skúli Freyr Sigurðsson
Stefán Claessen
Magna Ýr Hjálmtýrsdóttir
 
 
ÁHE

Bikardráttur

Í gær var dregið í 16 liða úrslitum karla í Bikarkeppni KLÍ. Eftirtalin lið drógust saman:

ÍA-B  – KFR-JP-Kast *
ÍR-NAS – KR-B*
 KFK-Keila.is – KFR-Lærlingar
KFR-Þröstur – KFR-Stormsveitin
KR-C – ÍA-A
ÍR-PLS – ÍR-P
ÍR-G – ÍR-A
ÍR-L – ÍR-KLS

*Heimaleikjaréttur fluttist þar sem liðið sem kom síðar upp úr hattinum er í neðri deild.

Leiktímar og brautaskipan kemur á næstunni og verður auglýst hér á síðunni.

ÁHE