Íslandsmót unglinga 2025

Íslandsmót unglinga fór fram um helgina 29. – 30. mars 2025 

Íslandsmót unglinga er ein af tveimur keppnum sem KLÍ heldur fyrir ungmenni á hverju tímabili.
Keppt er bæði í pilta- og stúlknaflokki frá 10 ára og yngri upp í 18 ára.
Keppt er í aldursflokkum eða 5 flokkum alls.
Þegar úrslit í hverjum flokki liggja fyrir er keppt í opnum flokki pilta og stúlkna en þar leika þau þrjú sem eru með hæðsta meðaltal úr öllum flokkum. Sigurvegarar hvers flokks eru Íslandsmeistarar viðkomandi flokks og þau sem sigra opna flokkinn eru krýnd Íslandsmeistarar unglinga.

Íslandsmeistarar unglinga 2025 urðu Mikael Aron Vilhelmsson KFR og Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR

Úrslit voru eftirfarandi:

Íslandsmeistarar í flokkum eru þeir sem eru feitletraðir.

 

 

Opinn flokkur – PILTAR                                             Opinn flokkur – STÚLKUR

Íslandsmeistari unglinga í OPNUM FLOKKI            Íslandsmeistari unglinga í OPNUM FLOKKI

          Mikael Aron Vilhelmsson            KFR            Alexandra Erla Guðjónsdóttir             KFR

          Ásgeir Karl Gústafsson                 KFR             Særós Erla Jóhönnudóttir                    KFR

          Þorgils Lárus Davíðsson               KFR             Hannah Corella Rosento                      ÍR

 

 

PILTAR:                                                                      STÚLKUR:

  1. fl. Mikael Aron Vilhelmsson         KFR             1. fl.      Nína Rut Magnúsdóttir             ÍA

             Ásgeir Karl Gústafsson              KFR                                                                        

            Tómas Freyr Garðarsson             ÍA                                                                            

 

 

  1. fl. Þorgils Lárus Davíðsson         KFR                     2. fl.     Særós Erla Jóhönnudóttir        KFR

            Svavar Steinn Guðjónsson        KFR                                 Dagbjört Freyja Gigja                 ÍR

            Viktor Snær Guðmundsson      ÍR                          

 

 

  1. fl. Andri Viðar Arnarsson ÍA               3. fl.     Bára Líf Gunnarsdóttir            ÍR

            Haukur Leó Ólafsson     ÍA                           Hannah Corella Rosento          ÍR

                                                                                 Alexandra Erla Guðjónsdóttir  KFR

 

4.fl. Baltasar Loki Arnarsson ÍA               4. fl.     Andrea Nótt Goethe                 KFR

       Ásdór Þór Gunnarsson      KFR                                                                         

       Davíð Júlíus Gigja              ÍR                          

Senior Triple Crown 2025

Íslendingum var nú annað árið í röð boðin þátttaka á Senior Triple Crown sem núna var haldið í Stroud, Englandi. Keppendur voru 60 frá Englandi, Írlandi, Skotlandi, Wales og Íslandi. Keppt var í einstaklingskeppni, tvímenning, þriggja manna liða og fimm manna liða. Einnig eru veitt verðlaun fyrir heildarskor einstaklings.  Þjálfari hópsins er Hörður Ingi Jóhannsson. 

Í einstakling tók Freyr Bragason Gull og Guðný Gunnarsdóttir Silfur

STC2025 Freyr gull í singles


STC2025 – Guðný silfur í singles

Í tvímennigi tóku þær Linda Hrönn Magnúsdóttir og Guðný Gunnarsdóttir Gull og Guðmundur og Freyr Silfur

STC2025 Linda og Guðný Gull í Doubles

STC2025 Gummi og Freyr Silfur í doubles

Í tríós tóku Linda – Guðný – Sigríður Brons

STC2025 Þriðja sæti í tró

Í 5 mannaliðium náðu karlarnir 2 sæti

Frá vinstri Þórarinn – Matthías – Sveinn – Bjarki – Freyr

Konurnar urðu í 3. sæti

 Frá vinstri Hörður Ingi þjálfari – Helga – Bára – Halldóra – Sigríður – Linda
Í heildarskori eintaklings náði Guðný Gunnarsdóttir bestum árangri Íslendinganna og fékk 3 sæti
 
 
 































Verðlaun unnust í öllum flokkum. 
 
 

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR

Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.

Þátttakan í mótinu var mjög góð þetta árið, en alls tóku þátt 24 konur og 34 karlar.  Að þessu sinni var mótið tvískipt vegna fjölda og léku karlarnir forkeppni á Laugardeginum 15. og konurnar sína forkeppni á sunnudeginum 16. Bæði kyn léku síðan milliriðil seinna sama dag.  Í kvennaflokki var yngsi keppandinn 12 ára og sú elsta 74 ára, en þess má geta að Jóna Gunnarsdóttir tók þátt í sínu 37 íslandsmóti í röð.  Í karlaflokki létu ungmennin til sín taka þar sem 3 af 8 keppendum voru undir 19 ára aldri og sá yngsti einungis 14 ára.

Í kvennaflokki spiluðu til úrslita Olivia Clara Steinun Lindén ÍR, Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR og Katrín Fjóla Bragadóttir KFR.  Linda féll fyrst úr leik og kepptu ær Olivia og Katrín til urslita.  Íslandsmeistari kvenna 2025 varð Olivia Clara Steinunn Lindén.

 

Íslandsmót einstaklinga 2025

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Loka staða hjá konunum:
1.sæti Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR 
2.sæti Katrín Fjóla Bragadóttir KFR
3.sæti Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR

 

Í karla flokki var góð blanda af eldri og yngri sem spiluðu til úrslita en Ísak er 20 ára og Mikael 18 ára.  Þeir sem spiluðu til úrslita voru Mikel Aron Vilhelmsson, Gunnar Þór Ásgeirsson og Ísak Birkir Sævarsson.  Íslandsmeistari karla 2025 varð Mikael Aron Vilhelmsson KFR.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lokastaða hjá körlum:
1.sæti Mikael Aron Vilhelmsson KFR
2.sæti Ísak Birkir Sævarsson ÍA
3.sæti Gunnar Þór Ásgeirsson  ÍR

Úvalsdeildin í Keilu 2025

Úvalsdeildar meistari í Keilu 2025 er Mikael Aron Vilhelmsson en hann sigrað úrslitaleikinn á móti Hafþóri Harðarsyni 279 – 199.  Til hamingju Mikael.

 

 

 

 

 

 

Úrslit kvölsins voru eftirfarandi:

Úrvalsdeildin í Keilu        
           
Úrslit   19 – 20 21 – 22    
           
  Undanúrslit        
           
2 Ísak Birkir Sævarsson   221    
1 Gunnar Þór Ásgeirsson   237    
3 Linda Hrönn Magnúsdóttir   138    
           
  Röðun í sæti    Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3
           
1 Mikael Aron Vilhelmsson 238     279
2 Hafþór Harðarson 218   237 199
3 Hinrik Óli Gunnarsson 134 232    
4 Gunnar Þór Ásgeirsson   233 188  
           

Arnar Davíð í 16 manna úrslitum í Scorpion

Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno, Nevada að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur. 

Spilað er í fjórum mismunandi olíuburðum, Scorpion, Viper, Shark og Cheetah. Spilaðir eru 12 leikir í hverjum olíuburði í tveimur sex leikja blokkum. Efstu 24 leikmenn, að loknum 12 leikjum, í hverjum olíuburði komast áfram í útsláttarkeppni en efstu 8 fara beint í 16 manna úrslit

Nú er búið að spila í einum olíuburði, Scorpion, og náði Arnar Davíð að koma sér áfram í 24 manna úrslitin á einum pinna. Í útsláttakeppninni er leikið maður á mann og þar er það fyrstur til að vinna þrjá leiki. Arnar mætti Svíanum Robin Noberg og vann hann 3-2 og náði með því að koma sér í 16 manna úrslit. Hann mætir heitasta keilara heims í dag, honum EJ Tacket í 16 manna úrslitum en þau fara fram 16. mars næstkomandi. 

Eftir alla fjóru olíuburðina eru svo allir 48 leikirnir teknir saman og fer fjórðungur af leikmönnunum áfram í Heimsmeistaramót PBA. 

Í kvöld byrjar Arnar Davíð keppni í Viper olíuburðinum og byrjar hann að spila kl.22:30 á íslenskum tíma og er hægt að fylgast með hér: https://www.bowltv.com/ Úrslit og staða eru svo hér: https://www.pba.com/tournaments/2025/pba-world-series-bowling-xvi 

 

Úrvalsdeildin í Keilu riðill 3

Sigurvegari í riðli 3 er Hafþór Harðarson og fer beint í úrslit í öðru sæti varð Linda Hrönn Magnúsdóttir en hún fer í umspil fyrir úrslitin.  Úrslit kvöldsins voru eftirfarandi:

 

Úrvalsdeildin í Keilu          
             
Riðill 3   19 – 20 21 – 22     Stig
             
Leikur 1 Hafþór Harðarson 279 192 471   2
Leikur 1 Hlynur Örn Ómarsson 214 191 405    
             
Leikur 1 Magnús Sigurjón Guðmundsson 201 163 364    
Leikur 1 Linda Hrönn Magnúsdóttir 204 193 397   2
             
Leikur 2 Linda Hrönn Magnúsdóttir 205 188 393    
Leikur 2 Hafþór Harðarson 248 203 451   2
             
Leikur 2 Hlynur Örn Ómarsson 191 155 346    
Leikur 2 Magnús Sigurjón Guðmundsson 218 278 496   2
             
Leikur 3 Hlynur Örn Ómarsson 221 190 411    
Leikur 3 Linda Hrönn Magnúsdóttir 198 235 433   2
             
Leikur 3 Hafþór Harðarson 234 278 512   2
Leikur 3 Magnús Sigurjón Guðmundsson 205 229 434    
             
    Sæti        
  Hafþór Harðarson     1434   6
  Linda Hrönn Magnúsdóttir     1223   4
  Magnús Sigurjón Guðmundsson     1294   2
  Hlynur Örn Ómarsson     1162   0

Úrslitin verða leikin næstkomandi sunnudagskvöld.  Þeir sem hafa tryggt sér sæti í úrslitum eru:

Hinrik Óli Gunnarsson

Mikael Aron Vilhelmsson

Hafþór Harðarson

 

Þeir sem fara í umspil eru:

Ísak Birkir Sævarsson

Gunnar Þór Ásgeirsson

Linda Hrönn Magnúsdóttir

Úrvalsdeildin í Keilu riðill 2

Sigurvegari í riðli 2 er Mikael Aron Vilhelmsson og fer beint í úrslit í öðru sæta varð Gunnar þór Ásgeirsson en hann fer í umspil fyrir úrslitin.  Úrslit kvöldsins voru eftirfarandi:

Úrvalsdeildin í Keilu          
             
Riðill 2   19 – 20 21 – 22     Stig
             
Leikur 1 Gunnar Þór Ásgeirsson 192 204 396    
Leikur 1 Adam Pawel Blaszczak 198 226 424   2
             
Leikur 1 Mikael Aron Vilhelmsson 257 236 493   2
Leikur 1 Katrín Fjóla Bragadóttir 208 255 463    
             
Leikur 2 Katrín Fjóla Bragadóttir 192 183 375    
Leikur 2 Gunnar Þór Ásgeirsson 207 233 440   2
             
Leikur 2 Adam Pawel Blaszczak 179 223 402    
Leikur 2 Mikael Aron Vilhelmsson 214 203 417   2
             
Leikur 3 Adam Pawel Blaszczak 202 201 403    
Leikur 3 Katrín Fjóla Bragadóttir 226 224 450   2
             
Leikur 3 Gunnar Þór Ásgeirsson 232 224 456   2
Leikur 3 Mikael Aron Vilhelmsson 203 204 407    
             
    Sæti        
  Mikael Aron Vilhelmsson 1   1317   4
  Gunnar Þór Ásgeirsson 2   1292   4
  Katrín Fjóla Bragadóttir 3   1288   2
  Adam Pawel Blaszczak 4   1229   2