Unglingalandslið

Landsliðsþjálfari, Sigurður Lárusson, hefur valið hóp fyrir EM unglinga sem fram fer í Malmö í Svíþjóð 4. – 13. apríl 2009. Eftirtaldir voru valdir:

 

Arnar Davíð Jónsson  KFR
Ástrós Pétursdóttir ÍR
Skúli Freyr Sigurðsson ÍA

Hjóna og paramót KFR

 

Hjóna- og paramót KFR verður næsta sunnudag, 11. janúar 2009 kl. 20:00, 4. umferð?

eins og venjulega verður hörkukeppni og kaffi á eftir

Á næstunni

1. d. kvenna og 2. d. karla hefst á mánudag 05.jan, unglingaæfingar hjá ‘IR hefjast 05.jan, 1. d. karla hefst 06. jan, unglingaæfingar hjá KFR hefjast 08. jan.  Íslandsmót unglingaliða 3. umferð verður 11. jan. kl. 09;00 í Öskjuhlíð

Gleðilegt keiluár