Ragna og Arnar Davíð Íslandsmeistarar

Íslandsmóti para lauk í dag með sigri Rögnu Matthíasdóttur, KFR og Arnar Davíðs Jónssonar, KFR. 

Þau sigruðu Mögnu Ýr Hjálmtýsdóttur, KFR og Róbert Dan Sigurðsson, ÍR, í úrslitum sem voru mjög spennandi.  Ragna og Arnar voru í fyrsta sæti eftir milliriðilinn og fóru með einn vinning inní úrslit.  Magna og Róbert unnu fyrsta og þriðja leikinn, en Ragna og Arnar annann og fjórða og þar með titlinn.  Sigfríður Sigurðardóttir og Björn G. Sigurðsson bæði úr KFR urðu í þriðja sæti.  Lokastaðan úr milliriðlinum er hér.

Íslandsmót para

Þá er lokið skráningu í Íslandsmóti para sem verður leikin núna um helgina, 10 pör skráðu sig.

skoðið hvaða pör eru skráð

Þórarinn Már Þorbjörnsson og Bára Ágústsdóttir

Guðmundur Sigurðsson og Vilborg Lúðvíksdóttir

Björn Sigurðsson og Sigfríður Sigurðardóttir

Kristján Þórðarson og Sigurlaug Jakobsdóttir

Arnar Davíð Jónsson og Ragna Matthiasdóttir

Skúli Freyr Sigurðsson og Steinunn Inga Guðmundsdóttir

Magnús Sigurjón Guðmundsson og Jóna Gunnarsdóttir

Arnar Sæbergsson og Guðný Gunnarsdóttir

Guðlaugur Valgeirsson og Helga Sigurðardóttir

Róbert Dan Sigurðsson og Magna Ýr Hjálmtýsdóttir

Nýr Olíuburður

Á sunnudagskvöld verður Pepsi max mót og verður settur á nýi olíuburðurinn sem verður notaður í deildinni frá og með mánudeginum næsta. þessi olíuburður heitir Beaten Path og er aðeins lengri en sá sem við vorum að enda við að nota.

sjáið auglýsingu um olíuburðinn frá 06. nóvember 2008 hér á síðunni