Keppnisskírteini

 

 

Keilusamband Íslands hefur nú gefið út keppnisskírteini líkt og önnur Keilusambönd í nágrannalöndum okkar. Kortunum hefur nú þegar verið dreift til aðildarfélaga KLÍ og munu félögin sjá um dreifingu til sinna félagsmanna.

 

Keppnisskírteinin veita keilurum eftirfarandi fríðindi:

 

Keiluhöllin:     20 % afsláttur í sjoppu og veitingasölu.

Keiluhöllin:     30 % afsláttur af einstökum leikjum.

 

Afsláttur gildir aðeins fyrir þann sem kortið er gefið út á

Keilusamband Íslands hefur nú gefið út keppnisskírteini líkt og önnur Keilusambönd í nágrannalöndum okkar. Kortunum hefur nú þegar verið dreift til aðildarfélaga KLÍ og munu félögin sjá um dreifingu til sinna félagsmanna.
 
Keppnisskírteinin veita keilurum eftirfarandi fríðindi:
Keiluhöllin:  20 % afsláttur í sjoppu og veitingasölu.
Keiluhöllin:  30 % afsláttur af einstökum leikjum.
Afsláttur gildir aðeins fyrir þann sem kortið er gefið út á.

 

Íslandsmót einstaklinga

Milliriðli í karla og kvenna flokki lauk í kvöld og var um tvísýna keppni að ræða.  Jón Ingi setti einn 279 leik.  Á morgun leika 8 efstu í karla og kvenna Round robin (maður á mann) það verða spilaðir 7 leikir og verða bónusstig í boði fyrir unninn leik þannig að það eru mörg stig í pottinum þannig að allt getur gerst.

endanleg staða úr milliriðli er hér

konur

karlar

Íslandsmót einstaklinga

Nú er forkeppninni lokið í Íslandsmóti einstaklinga lokið og röð efstu manna ljós.  Milliriðill verður leikinn á morgun og verður spennandi að fylgjast með hverjir komast áfram, þetta virðist vera mjög flókinn olíuburður og meiga menn/konur ekki missaboltan neitt of mikið út þá er voðinn vis.  annars er staðan hér

konur

karlar