Ákveðið hefur verið að spila Sjóvá bikarkeppnina svona, forkeppni: fimmtudag,föstudag,laugardag og sunnudag. úrslit næstu helgi þar á eftir.
Nánar auglýst hér
Ákveðið hefur verið að spila Sjóvá bikarkeppnina svona, forkeppni: fimmtudag,föstudag,laugardag og sunnudag. úrslit næstu helgi þar á eftir.
Nánar auglýst hér
brautarskipan fyrir 8 liða úrslit í bikar
ÍR-L – KFK-Keiluvinir. Brautir 3 og 4.
KFA-ÍA-B – ÍR-PLS á Akranesi
ÍR-KK – KFA-ÍA FRESTAÐ
Það var að berast að olíuvélin væri komin í lag og verður því pepsi max mót í kvöld (sunnudag) eins og venjulega .
Á morgun sunnudag verður ekki 2 riðill í Sjóvá né Pepsi Max mót um kvöldið vegna bilaðar olíuvélar. Samkvæmt samtali við vélarmenn í Keiluhöllinni verður ekki hægt að laga vélina fyrr en í fyrsta lagi á mánudag. Auglýst verður í byrjun viku um framhald Sjóvár mótsins.
stjórn ÍR
Það þurfti að fresta úrslitum í Íslandsmóti unglingaliða og 1. riðli í forkeppni Sjóvá vegna þess að olíuvélin bilaði.
Úrslit í Íslandsmóti unglingaliða verður sett á eftir páska og mun unglinganefndin auglýsa það nánar.
Forkeppni Sjóvá er verra með því það á að vera riðill á morgun og munu ÍR auglýsa hér á síðunni eftir kl. 15:00 í dag hvernig verður með framhaldið
Úrslit í Íslandsmóti unglingaliða fer fram í Keiluhöllinni næsta laugardag kl. 09:00
staðan fyrir úrslit er hér
Aðalfundur keiludeildar ÍR verður miðvikudaginn 25. mars í ÍR heimilinu í Mjódd.
Félagakeppninni er lokið með sigri ÍR og í 2. sæti varð KFR og 3. sæti KFA
lokastaða á myndina vantar Guðnýju Gunnarsdóttur
þá er komið að hinni árlegu Sóvá bikarkeppni í keilu. Olíuburður: Deildarolíuburður sem er í gangi núna. Þegar þið skráið ykkur, þar sem stendur team setjið kennitölu en ekki félag eða lið.
Lokaumferð í félagakeppni KLÍ fer fram á morgun, laugardag, og hefst kl 9. Stöðuna í keppninni má sjá hér.