Karlalandsliðið á EM

Karlalandsliðið sem fer á EM í Álaborg í júní hefur verið valið af Sigurði Lárussyni landsliðsþjálfara.   Liðið er  skipað eftirtöldum leikmönnum:

Arnar Sæbergsson            ÍR

Hafþór Harðarson              ÍR  fyrirliði

Jón Ingi Ragnarsson         ÍR

Róbert Dan Sigurðsson    ÍR

Stefán Claessen                ÍR

Dagsetningar í Apríl

Nokkrar dagsetningar sem við viljum mynna á í Apríl sem vert er að taka frá:

14. apríl….úrslit í Deildarbikar

16. apríl….undanúrslit í bikarkeppni liða

20. apríl….undanúrslit í deildarkeppninni 1. Leikur

21. apríl….undanúrslit í deildarkeppninni 2. Leikur

27. apríl….úrslit í deildarkeppninni 1. Leikur

28. apríl….úrslit í deildarkeppninni 2. Leikur

29. apríl….úrslit í deildarkeppninni 3. Leikur (ef þarf)

01. mai…. úrslit í bikarkeppni liða

01. mai….. um kvöldið Árshátíð KLÍ á Rúbin í Öskjuhlíð

Bikarkeppni liða

8 liða úrslit í bikarkeppninni er lokið í karla en einum leik í kvenna er ólokið sem var frestaður það er  ÍR-KK – KFA-ÍA og verður leikinn í kvöld kl. 19:00. ÍR- KLS spilaði hörku keilu og sáust leikir t.d. hjá Adda Sæbergs 290 og Árna Geir 280, tveir leikir fóru í framleingingu og á Akranesi setti Róbert Dan PLS húsmet er hann spilaði 759, þau lið sem komust áfram eru : KFR-Þröstur, ÍR-L, ÍR-KLS og ÍR-PLS.  Hjá konum fór einn leikur í fjórar viðureignir en hinir tveir í þrjár, þau lið sem eru komin áfram eru: KFR-Valkyrjur, KFR-Afturgöngur og ÍR-TT

nánar á síðunni Bikarkeppni liða