Við viljum minna á áður auglýsta breytingu að deildin sem átti að fara fram á morgun, þriðjudag, færist um einn dag og verður leikið kl 19 á miðvikudag.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


