Félagakeppni KLÍ sem að halda átti síðastliðinn mánudag verður haldin næstkomandi fimmtudag, 30 október, í keiluhöllinni Öskjuhlíð klukkan 19:00.

Evrópukeppni landsmeistara 2025
Á morgun mánudaginn 20. október hefst Evrópukeppni landsmeistara 2025 en