Bronsverðlaunahöfunum frá Heimsmeistarmóti ungmenna var í gær veittar viðurkenningar fyrir árangurinn. Viðurkenningar voru veittar af Keilusambandinu, ÍR og ÍBR. Einnig ræddi blaðamaður frá Morgunblaðinu/24 stundir við þá félaga. Myndin er af þeim Hafþóri Harðarsyni (t.h.) og Róberti Dan Sigurðssyni, ásamt þjálfurum sínum Theódóru Ólafsdóttur og Herði Inga Jóhannssyni.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


