Fimmtudaginn 24. apríl verður Sollumótið haldið. Einnig verður leikið laugardaginn 26. og svo úrslit eftir það. Nánari keppnisskilmálar eru í meðfylgjandi auglýsingu.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


