Hægt verður að æfa í AMF olíuburðinum í kvöld, fimmtudag, eftir Félagakeppnina eða 21:30. Keiluhöllin sér um fyrirkomulag á æfingunni og greiðsla fer fram í afgreiðslu Keiluhallarinnar.

Valgeir endurkjörinn forseti Evrópska keilusambandsins
Keilusamband Íslands óskar Valgeiri Guðbjartssyni innilega til hamingju með endurkjör


