Á morgun heldur íslenska unglingalandsliðið til Finnlands til að taka þátt í í evrópumóti unglinga. Hópurinn sem að var valinn til fararinnar samanstendur af Ástrósu Pétursdóttur, Mögnu Ýr Hjálmtýsdóttur, Karen Rut Sigurðardóttur, Andra Má Ólafssyni og Skúla Frey Sigurðssyni. Keppni hefst á mánudaginn hjá stúlkunum og heldur síðan áfram út vikuna. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu mótsins. Hörður Ingi Jóhannsson mun stýra liðinu meðan á keppni stendur og óskum við þeim öllum góðs gengis og góðrar ferðar.

Arnar Davíð og Linda Hrönn eru keilarar ársins 2025
Arnar Davíð Jónsson Arnar Davíð hefur átt mjög gott ár



